Við óvænt brotthvarf tveggja þingmanna frá Alþingi á undanförnum dögum, bættist lítillega staða kvenna á Alþingi. Þeir sem hættu eru báðir karlar en þær sem koma inn í þeirra stað eru báðar konur. Hlutfall kvenna á Alþingi Íslendinga er því orðin 37% í stað 33,3% áður.