Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907.
Í fimmta tölublaði ársins 2015 er sagt frá fundi IAW sem átti sér stað í París október 6.-11. IAW er nú þátttakandi í herferðinni Global Campaign for Equal Nationality Rights. Fréttir eru sagðar frá Afríkusambandinu, og femínískt ljóð birtist í fréttablaðinu, í fyrsta skipti í sögu blaðsins.