Sameiginlegur Jólafundur KRFÍ og Kvennasögusafns Íslands verður ahldinn fimmtudaginn 10. desember nk. kl. 20.00 í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu í Reykjavík.

Dagskrá

20.00     *Margrét K. Sverrisdóttir, formaður KRFÍ flytur ávarp
*Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands opnar formlega síðu um
Laufeyju Valdimarsdóttur á heimasíðu Kvennasögusafnsins
*Hreindís Ylva Valdimarsdóttir syngur nokkur lög
*Þordís Elva Þorvaldsdóttir kynnir bók sína Á mannamáli
*Elín Albertsdóttir les úr bók sinni Íslenska undrabarnið –
saga Þórunnar Ashkenazy

21.00     *Kaffihlé
*Jólahappdrætti KRFÍ
*Fundarlok kl. 22:00.

 Allir félagar KRFÍ eru velkomnir ásamt gestum þeirra.

Aðrar fréttir