24. febrúar nk. stendur KRFÍ fyrir tveimur viðburðum. Annarsvegar verður haldinn súpufundur kl. 12.00-13.00 í samkomusal Hallveigarstaða um ESB-samningaferlið. Hinsvegar verður þjóðlegt eldhús haldið á sama stað kl. 19.00.

Vinsamlegast skráið ykkur á krfi [hjá] krfi.is.

Aðrar fréttir