Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast afhjúpun minnisvarðarins um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur sem átti að fara fram þ. 27. sept. nk., fram í október. Nánari upplýsingar verða auglýstar hér á síðunni þegar ný dagsetning hefur verið ákveðin.

Aðrar fréttir