Þetta er yfirskrift málstofa sem haldnar verða á Akureyri 1. október nk. og Reykjavík 28. og 29. október nk. fyrir fólk í atvinnulífinu. Fyrir málstofunum standa Jafnréttisstofa og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem hrint hefur í framkvæmd aðgerðaáætlun til að aðstoða fyrirtæki í einkageiranum,  einkum lítil og meðalstór fyrirtæki, til að skilja betur ávinninginn af því að berjast gegn staðalímyndum kynjanna á vinnumarkaði og bæta þar með samkeppnishæfi þeirra.

Sjá nánar á vefsíðu Jafnréttisstofu.

Aðrar fréttir