Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á Grand Hótel föstudaginn 8. júní kl. 13:-16:00. Ráðstefnan, sem fer fram á ensku, ber yfirskriftina A Place for Prostitution? Gender Equality and Respect in Modern Societies eða Fara vændi og virðing saman í jafnréttisþjóðfélagi?

Fjórir gestir taka þátt í pallborðsumræðum og er ráðstefnan öllum opin og ókeypis.


Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:

Kl.

13:00 Guðrún Jónsdóttir fundarstjóri opnar ráðstefnuna

13:10 Erindi pallborðsþátttakenda:

  1. Rosy Weiss
  2. Ágúst Ólafur Ágústsson
  3. Marit Kvemme
  4. Rachael Johnstone

14:15 Umræður pallborðsþátttakenda

15:00 Kaffihlé

15:15 Umræður pallborðs og ráðstefnugesta

15:30 Niðurstöður frá pallborðsþáttakendum

Pallborðsþátttakendur eru:

  • Ágúst Ólafur Ágústsson (Ísland): Alþingismaður og varaformaður Samfylkingar.
  • Marit Kvemme (Noregur): Ráðgjafi menntamála, situr í stjórn: Women´s Front of Norway, Network Against Trafficking in Women og FOKUS (Forum for Womenn and Development)
  • Rachael Lorna Johnstone (Skotland/Ísland): Lektor við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri.
  • Rosy Weiss (Austurríki): Forseti International Alliance of Women (IAW)
  • Guðrún Jónsdóttir fundarstjóri er talskona Stígamóta.

Ráðstefnan fer fram á ensku                 Aðgangur ókeypis                           Kaffiveitingar