Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.

IAW hélt aðalfund sinn á Kýpur í ágúst síðastliðinn og ársskýrsla þeirra er nú komin út, sem hefur verið birt á netinu. Hægt er að lesa ársskýrsluna hér.

Aðrar fréttir