Hverjir eru kostirnir fyrir dagvistun á Írlandi? Hver eru launakjörin fyrir starfsfólk í dagvistun, sem eru aðallega konur? Hvaða áhrif hafa valkostir um dagvistun á raunveruleika kvenna? Hvaða leiðir getum við hugsað um til þess að breyta þessum raunveruleika?

Þetta verður allt rætt á viðburðinum „Childcare – what needs to change?“ sem fer fram rafrænt þann 31. maí kl 18:00 á íslenskum tíma. Upplýsingar um skráningu hér.

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, sérlegur ráðgjafi Kvenréttindafélagsins mun fara með erindi á viðburðinum og ræða stöðuna á Íslandi.

Aðrar fréttir