Category

Almennar fréttir
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í fjórða fréttabréfi ársins eru gefnar nánari upplýsingar um stjórnarfund IAW sem haldinn verður í október á þessu ári. Einnig eru prentaðar skýrslur frá EWL – European Women’s Lobby, skýrsla um ofbeldi gegn konum í frumbyggjabyggðum Kanada og skýrslur um...
Read More
Ný stefnuskrá Kvenréttindafélags Íslands var samþykkt á aðalfundi 29. maí 2018 og staðfest á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar 20. júní síðastliðinn. Markmið Kvenréttindafélags Íslands er að vinna að kvenréttindum og jafnri stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Félagið leggur áherslu á mannréttindi í víðum skilningi og vinnur gegn hvers konar mismunun. Til þess að ná...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í þriðja fréttabréfi ársins eru nýr forseti og varaforseti IAW kynntir. Olufunmilayo Arinola Oluyede frá Nígeríu er nýr forseti International Alliance of Women og nýr varaforseti er Tunica Miranda Ruzario frá Zimbabve. Lesið fréttabréf IAW í júní 2018 hérna.
Read More
Sólveig Ólafsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 1975-1981 og heiðursfélagi, er látin. Sólveig tók sæti í stjórn Kvenréttindafélagsins 1972 og var kjörin formaður félagsins 1975, aðeins 27 að aldri. Er hún enn í dag yngsta konan til að gegna embætti formanns Kvenréttindafélagsins og er einnig meðal þeirra kvenna  sem hvað lengst hefur gegnt formennsku. Árið 2007 var...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hélt aðalfund sinn á Hallveigarstöðum í dag, 29. maí 2018. Á fundinum voru þrjár nýjar konur kosnar í stjórn, Katrín Júlíusdóttir, Sunna Gunnars Marteinsdóttir og Vilborg Ólafsdóttir. Taka þær sæti í stjórn Kvenréttindafélagsins þar sem áfram sitja Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður, Dagný Ósk Aradóttir Pind, Ellen Calmon, Helga Dögg Björgvinsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í öðru fréttabréfi ársins er sagt frá fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem haldinn var í New York í mars á þessu ári, sem og frá fyrirhuguðum stjórnarfundi IAW sem haldinn verður í Berlín í október 2018. Einnig er sagt...
Read More
Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu á hliðarviðburð sem Ísland stóð fyrir á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn er í New York. Velferðarráðuneytið stóð fyrir viðburðinum í samstarfi við Alþingi, Kvenréttindafélag Íslands og landsnefnd UN Women. Efni viðburðarins var stafrænt ofbeldi á netinu í formi kynjaðrar hatursorðræðu og hótana...
Read More
Við auglýsum eftir áhugasömum í ritnefnd 19. júní í ár! 19. júní er eitt elsta tímarit á landinu og eina femíníska prentaða tímaritið. Blaðið kom fyrst út árið 1951 og hefur komið út árlega síðan þá. Nú höfum við hafið undirbúning að nýjasta tímaritinu sem kemur út 19. júní 2018, stútfullt af femínískum greinum og...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands eru sérstakir samstarfsaðilar Heimsþings kvenleiðtoga sem haldið verður á Íslandi árlega næstu fjögur árin. Heimsþingið er haldið af Women Political Leaders, Global Forum, í sérstöku samstarfi við Alþingi og ríkisstjórn Íslands. Ákvörðun að halda þetta þing árlega næstu árin er tekin í framhaldi af fjölmennum ársfundi WPL sem haldinn var á Íslandi á...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í fyrsta fréttabréfi ársins er sagt frá fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem haldinn verður í New York í marsmánuði, fréttir aðildafélaga frá #MeToo heyringunni í sínum heimalöndum. Einnig er krækja í grein á vefsíðu IAW samtakanna um jafnlaunastaðalinn á...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í sjötta og síðasta fréttabréfi ársins eru kynnt félög sem gengu í IAW á síðasta allsherjarþingi samtakanna sem haldið var 20. til 28. október 2017 í Kýpur. Einnig er birt grein eftir Christina Knight um #MeToo byltinguna. Lesið fréttabréf IAW...
Read More
Gleði ríkti á Hallveigarstöðum í vikunni, þegar konur fögnuðu útskrift úr Stjórnmálaskóla Kvenréttindafélags Íslands. Síðustu tvo mánuði hafa tæplega 20 konur af erlendum uppruna hist vikulega til að fræðast um stjórnmál og pólitískt starf á Íslandi. Á námskeiðinu var farið yfir starf og stefnumál helstu stjórnmálaflokka og hagsmunasamtaka, farið yfir „óskrifaðar reglur“ stjórnmálanna og unnið...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í fimmta fréttabréfi ársins eru sagðar fréttir frá allsherjarþingi samtakanna sem haldið var 20. til 28. október 2017 í Kýpur. Sagðar eru fréttir frá fulltrúum IAW í New York, Genf, Vín og European Women’s Lobby. Lesið fréttabréf IAW í nóvember...
Read More
Sláandi kynjabil er meðal tilefninga og handahafa menningarverðlauna Norðurlandaráðs samkvæmt nýrri rannsókn. Norðurlandaráð veitir árlega fjögur verðlaun, Bókmenntaverðlaunum Norðurðurlandaráðs, Barna- og unglingabókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs, Kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs og Tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs. Norðurlandaráð hefur látið gera rannsókn á kynjahlutföllum meðal tilnefndra höfunda og listamanna og verðlaunahafa og eru niðurstöðurnar sláandi. Standa konur best að vígi þegar litið er á...
Read More
Í dag er 24. október 2017, en konur á Íslandi gengu fyrst út þann dag árið 1975 til að mótmæla mun á kjörum kvenna og karla, undir yfirskriftinni Kvennafrí. Konur gengu einnig út árið 1985, 2005, 2010 og 2016. Hagstofa Íslands birti í dag nýjustu tölur um launamun kynjanna sem ná yfir árið 2016. Launamunur...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. IAW hélt aðalfund sinn á Kýpur í ágúst síðastliðinn og ársskýrsla þeirra er nú komin út, sem hefur verið birt á netinu. Hægt er að lesa ársskýrsluna hér.
Read More
Kvenréttindafélag Íslands og velferðarráðuneytið hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi. Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélagsins og Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og undirrituðu samstarfssamning á mánudaginn. Gildir samningurinn í eitt ár og er meginmarkmið hans fræðsla um jafnrétti kynjanna, bæði gagnvart...
Read More
Núna á mánudaginn hittust tuttugu konur á Hallveigarstöðum í fyrsta skipti af sjö á stjórnmálanámskeiði Kvenréttindafélagsins fyrir konur af erlendum uppruna. Á námskeiðinu verður farið yfir starf og stefnumál helstu stjórnmálaflokka og hagsmunasamtaka, yfir „óskrifaðar reglur“ stjórnmálanna, framsaga og ræðuhöld kennd og unnið að tengslamyndun þátttakenda. Hugmyndin á bak við námskeiðið er að þátttakendur gangi...
Read More
Við höfðum upphaflega áætlað að halda svokallað kynjaþing 28. október 2017, samráðsvettvang þar sem félög sem starfa að jafnréttismálum gætu haft tækifæri til að ræða saman. Svo féll ríkisstjórnin og kosningar voru skipulagðar þann sama dag. Og nú kemur í ljós að við öllum erum afskaplega upptekin vikuna fyrir kosningar og hefur verið erfitt að...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands gefur öllum fyrsta árs nemum í framhaldsskólum landsins bókina We Should All Be Feminists eftir Chimamanda Ngozi Adichie, um 4300 ungmennum. Kvenréttindafélagið var stofnað árið 1907 af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur til að tryggja jafnrétti kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Kvenréttindafélagið eru ein elstu félagasamtök landsins, en við fögnum á árinu 110 afmæli okkar. Bókin...
Read More
Viðskiptavinum Finnsku búðarinnar í Kringlunni býðst að versla í „konukrónum“, með 14% afslætti, til lok september. Eða greiða fullt verð og mismunurinn rennur til styrktar Kvenréttindafélagi Íslands! Á Finnlandi er evra konunnar um 83 sent þótt jafnréttisbaráttan hafi staðið lengi. Launamismunur á milli kynjanna er um 17% á Finnlandi, karlmenn fá enn í dag meira...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í fjórða fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Kýpur. Sagðar eru fréttir frá fulltrúum IAW í New York, Genf, Vín og European Women’s Lobby. Einnig er birt grein eftir 17 ára stúlku frá Suður-Kóreu,...
Read More
Mánudaginn 19. júní 2017 fagnaði Kvennaheimilið Hallveigarstaðir 50 ára afmæli sínu. Að því tilefni var blásið til afmælisveislu að Hallveigarstöðum og mættu rúmlega 200 gestir. Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélagsins og formaður húsnefndar Hallveigarstaða ávarpaði fundinn, sem og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. Á fundinum afhenti húsnefnd Hallveigarstaða frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands og...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í þriðja fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Kýpur. Sagt eru fleiri fréttir frá fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn var í mars í ár, fréttir frá Zambíu og Zimbabwe og birt grein um...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hélt aðalfund sinn á Hallveigarstöðum, í dag 31. maí 2017. Áður en fundur hófst afhenti formaður Kvenréttindafélagsins Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu viðurkenningu fyrir gott starf í þágu jafnréttis kynjanna. Tók Alda Hrönn Jóhannsdóttir við viðurkenningunni fyrir hönd Lögreglunnar. Í tilefni 110 ára afmælis Kvenréttindafélags Íslands vill stjórn félagsins veita viðurkenningu þeim aðila sem hefur...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í öðru fréttabréfi ársins er sagt frá fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem átti sér stað í New York í marsmánuði. IAW hélt viðburð á þinginu og hitti nýja aðalritara Sameinuðu þjóðanna. IAW lýsir yfir þungum áhyggjum að aðgengi félagasamtaka að...
Read More
Í gærkvöldi var frumsýnd stikla um Kvennafríið 2016 á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Stiklunni var leikstýrt af Leu Ævarsdóttur og tónlistin er eftir Mammút. Stiklan var sýnd á viðburði sem haldinn var af íslensku sendinefndinni í New York, aðgerðarhóp um launajafnrétti og Kvenréttindafélagi Íslands. Í stiklunni birtast myndskeið frá baráttufundi sem haldinn...
Read More
Kvikmyndir eftir karla eru í miklum meirihluta þeirra kvikmynda sem teknar eru til sýninga á Íslandi. Kvenréttindafélag Íslands og Stockholms feministiska filmfestival hafa unnið rannsókn á kvikmyndum sem teknar voru til sýningar í íslenskum kvikmyndahúsum og á RÚV árið 2016. Niðurstöðurnar eru sláandi. Konur leikstýrðu aðeins 7% af kvikmyndum sem teknar voru til sýninga í...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í fyrsta fréttabréfi ársins er sagt kröfugöngum bandarískra kvenna sem gengnar voru um allan heim, Women’s March on Washington og systurgöngurnar. Einnig voru gefnar upplýsingar um fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn verður 15.-25. mars næstkomandi í New York, og...
Read More
24. október 2016 var haldinn baráttufundur á a.m.k. 21 stað á landinu til að mótmæla kjaramisrétti kynjanna á Íslandi. Fundir voru haldnir á Akureyri, Bolungarvík, Borgarnesi, Djúpavogi, Egilsstöðum, Grindavík, Grundarfirði, Hellu, Húsavík, Höfn í Hornafirði, Ísafirði, Kirkjubæjarklaustri, Neskaupstað, Patreksfirði, Reykjanesbæ, Reykjavík, Sauðárkróki, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum, Vopnafirði og Ölfus. Þessi mótmæli kvenna á kjaramisrétti í íslensku samfélagi...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands fagnar 110 ára afmæli sínu í dag! Kvenréttindafélagið var stofnað á miklum umbrotatímum í sögu þjóðarinnar. Sunnudaginn 27. janúar 1907 komu saman nokkrar konur á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Þingholtsstræti í Reykjavík og stofnuðu félag til að „að starfa að því að íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í sjötta fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Zimbabwe. Gefnar eru leiðbeiningar fyrir aðildafélög sem vilja taka þátt í fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í mars 2017, birtar fréttir frá aðildafélögum út um allan heim,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur opnað vefgátt á heimasíðu sinni þar sem erlendir gestir og blaðamenn geta nálgast upplýsingar um stöðu kvenna á Íslandi og jafnrétti kynjanna. Á þessari síðu er að finna lýsingar á og krækjur í greinar og skýrslur um stöðu kvenna og jafnrétti kynjanna á Íslandi sem skrifaðar hafa verið á ensku. Vefgáttina er...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í fimmta fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Zimbabwe. Sagðar eru fréttir um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna, um Istanbul sáttmálann og frá Sameinuðu þjóðunum. Lesið fréttabréf IAW í október 2016 hérna.
Read More
Menningar- og minningarsjóður kvenna var stofnaður 27. september 1941 í minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Bríet fæddist 27. september 1856 á Haukagili í Vatnsdal og lést 16. mars 1940. Sjóðurinn hefur í 75 ár styrkt tugi kvenna til náms og starfa. Í gær, á 160 ára afmæli Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, veitti Menningar- og minningarsjóður kvenna sex konum styrk,...
Read More
Fimmtudaginn 8. september hélt Kvenréttindafélag Íslands fund um konur í pólitík í samstarfi við kvennahreyfingar stjórnmálaflokkanna sem nú sitja á þingi. Á fundinum talaði Sigríður Dúna Kristmundsdóttir tæpitungulaust um konur og pólitík og fulltrúar allra flokka á Alþingi og Viðreisn ávörpuðu fundinn. Fundurinn var tekinn upp og er nú kominn á netið, á Youtube rás...
Read More
19. júní, ársrit Kvenréttindafélagsins 2016 er komið á netið. Njótið vel!
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907. Í fjórða fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Zimbabwe. Sagðar eru fréttir frá yfirvofandi úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu og herferðinni til að fá konu kjörna sem næsta aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Lesið fréttabréf IAW...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907. Í þriðja fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Zimbabwe. Sagt er frá herferð til að sjá til þess að nýi aðalritari Sameinuðu þjóðanna sé femínisti. Birtar eru fréttir frá Grikklandi, Kamerún, Noregi og...
Read More
Í dag eru 100 ár síðan Skúli Thoroddsen, alþingismaður og baráttumaður fyrir kosningarétti kvenna, lést, þann 21. maí 1916. Að því tilefni afhenti barnabarn hans og alnafni, Skúli Thoroddsen, Steinunni Stefánsdóttur varaformanni Kvenréttindafélags Íslands og Tatjönu Latinovic stjórnarkonu minningarskjöld, við athöfn við leiði Skúla í Hólavallagarði. Skúli fæddist í Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hélt aðalfund sinn á Hallveigarstöðum, í dag 9. maí 2016. Á fundinum var kosin stjórn Kvenréttindafélagsins: Dagný Ósk Aradóttir Pind, Helga Dögg Björgvinsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Hugrún R. Hjaltadóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Tatjana Latinovic. Fríða Rós Valdimarsdóttir er formaður félagsins. Í varastjórn voru kosnar Ellen Calmon, Eyrún Eyþórsdóttir og Snæfríður Ólafsdóttir. Ragnhildur G....
Read More
Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að fresta aðalfundi Kvenréttindafélag Íslands um eina viku. Ný dagsetning aðalfundar er  mánudaginn 9. maí 2016 kl. 16:30. Fundurinn er haldinn að Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík. Á fundinum verður lögð fram eftirfarandi tillaga til breytinga á lögum Kvenréttindafélags Íslands: 2. grein. Markmið félagsins er að vinna að kvenréttindum og jafnri...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907. Í öðru fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Zimbabwe. Sagt er frá viðburðum á Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldið var í New York dagana 14.-24. mars síðastliðinn og hvaða ályktanir voru samþykktar á...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands vinnur nú að samnorrænni rannsókn á stafrænu ofbeldi gegn konum og upplifun þolenda stafræns ofbeldis á réttlæti. Auglýst er eftir þátttakendum til viðtals. Ef þú ert þolandi stafræns ofbeldis og hefur leitað þér hjálpar eða réttlætis, t.d. til lögreglu, lögfræðings, Stígamóta eða annarra aðila, þá viljum við gjarnan fá að ræða við þig....
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur ásamt Mannréttindaskrifstofu Íslands, Stígamótum, Kvennaráðgjöfinni og Amnesty á Íslandi skilað inn skuggaskýrslu til Sameinðu þjóðanna um framkvæmd stjórnmála á mannréttindamálum á Íslandi. Þessi skuggaskýrsla var skrifuð sem hluti af reglubundnu eftirliti Sameinuðu þjóðanna um mannréttindamál (Universal Periodic Review – UPR), en ríki heims gangast undir þetta eftirlit á fjögurra ára fresti. Ísland...
Read More
Í gær sendi nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum tilmæli til íslenskra stjórnvalda um hvað betur má fara í jafnréttismálum hér á landi, og lagði sérstaka áherslu á ofbeldi gegn konum og að fjölga konum í lögreglunni og Hæstarétti. Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismunar gagnvart konum, eða Kvennasáttmálann...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907. Í fyrsta fréttabréfi ársins 2016 er sagt frá áhugaverðum viðburðum sem munu eiga sér stað á Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem verður haldin í New York 14.-24. mars næstkomandi. Lesið fréttabréf IAW fyrir febrúar 2016 hérna.
Read More
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, átti einkafund með meðlimum nefndar um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna í dag, og svaraði spurningum sem höfðu vaknað við lestur ávarpsins á opna fundi nefndarinnar í gær og við lestur skuggaskýrslunnar sem samtökin skiluðu inn fyrr á árinu. Einnig sat fundinn Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, sem tók þátt...
Read More
63. fundur nefndar um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna var settur í morgun í Genf, en þar verður framkvæmd Íslands á Kvennasáttmálanum tekin fyrir. Kvenréttindafélag Íslands sendi ásamt Mannréttindaskrifstofu Íslands inn skuggaskýrslu til nefndarinnar, þar sem bent var á brotalamir í lagasetningu og áætlunum ríkisins, og hvað betur mætti fara í starfi ríkisins til að útrýma mismunun gagnvart...
Read More
Nú er komin út á vefnum „Stöðvum hrelliklám: Löggjöf og umræða“, skýrsla Kvenréttindafélags Íslands um hrelliklám. Í skýrslunni er farið yfir lagasetningar ýmissa landa gegn hrelliklámi og rýnt í viðhorf íslenskra ungmenna til hrellikláms. Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir vann skýrsluna sumarið 2015 og var starf hennar styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna hjá Rannís. Þrátt fyrir ungan aldur...
Read More
1 2 3 4 5 11