Stjórn Kvenréttindafélags Íslands fagnar því að á Alþingi hafi verið samþykkt lagafrumvarp sem gerir kaup á vændi refsivert athæfi. Áralöng barátta kvennasamtaka á Íslandi hefur borið árangur og því ber að fagna. Vændi er ein birtingarmynd kynferðisofbeldis gagnvart konum og hefur sú skilgreining nú hlotið viðurkenningu í formi þessara nýju laga enda ætti ábyrgðin með...Read More
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands fagnar því að á Alþingi hafi verið samþykkt lagafrumvarp sem gerir kaup á vændi refsivert athæfi. Áralöng barátta kvennasamtaka á Íslandi hefur borið árangur og því ber að fagna. Vændi er ein birtingarmynd kynferðisofbeldis gagnvart konum og hefur sú skilgreining nú hlotið viðurkenningu í formi þessara nýju laga enda ætti ábyrgðin með...Read More
Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að meirihluti stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi, eru með jafna kynjaskiptingu í þingflokkum sínum. Einnig fagnar KRFÍ því sögulega háa hlutfalli kvenna á Alþingi, en tæp 43% þeirra sem nú taka þar sæti eru konur. Undanfarin ár hefur Kvenréttindafélag Íslands ítrekað bent á að stjórnmálaflokkarnir beri ábyrgð á jöfnuði kynjanna...Read More
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fagnar því að samþykkt hefur verið á Alþingi aðgerðaráætlun gegn mansali. Það var löngu tímabært enda hefur mansal fengið að þrífast hér á landi líkt og í nágrannalöndum okkar. Þá fagnar aðalfundurinn af heilum hug framkomnu þingmannafrumvarps á Alþingi um að kaup á vændi verði refsivert athæfi. KRFÍ hefur ásamt öðrum kvennasamtökum...Read More
Áskorun til íslenskra stjórnvalda um að banna kaup á vændi Því bera að fagna að enn einu sinni er komið fram á Alþingi frumvarp um að banna kaup á vændi. Að þessu sinni eru það nýmæli að þingmenn stjórnarflokkanna tveggja ásamt þingkonum Framsóknarflokks leggja fram frumvarpið og því ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu...Read More
Aðalfundur KRFÍ, 18. mars 2009 ályktar: Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fagnar því að samþykkt hefur verið á Alþingi aðgerðaráætlun gegn mansali. Það var löngu tímabært enda hefur mansal fengið að þrífast hér á landi líkt og í nágrannalöndum okkar. Þá fagnar aðalfundurinn af heilum hug framkomnu þingmannafrumvarps á Alþingi um að kaup á vændi verði refsivert...Read More
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands tekur heilshugar undir hugmyndir Ástu R. Jóhannesdóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um að stjórnmálaflokkarnir setji sér reglur er varða kynjaskiptingu á framboðslistum, þannig að skiptingin verði sem jöfnust. Eins og félags- og tryggingamálaráðherra bendir réttilega á, er það hlutverk flokkanna að tryggja konum og körlum jafna hlutdeild í lýðræðilega kjörnum stofnunum samfélagsins. Einnig...Read More
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands tekur heilshugar undir hugmyndir Ástu R. Jóhannesdóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um að stjórnmálaflokkarnir setji sér reglur er varða kynjaskiptingu á framboðslistum, þannig að skipting kvenna og karla verði sem jöfnust. Eins og félags- og tryggingamálaráðherra bendir réttilega á, er það hlutverk flokkanna að tryggja konum og körlum jafna hlutdeild í lýðræðislega kjörnum...Read More
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu, sunnudaginn 18. janúar: Stjórn Kvenréttindafélags Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við fundinn í Háskólabíói: Þjóðarsamstaða gegn fjöldamorðunum á Gaza. Stjórnin fordæmir það ofbeldi sem er viðhaft í hernaði Ísraels gegn Palestínumönnum á Gaza og kemur hvað harðast niður á konum og börnum.Read More
Kvenréttindafélag Íslands harmar það ástand sem upp er komið á fjármálamörkuðum og hjá fjármálastofnunum landsins. Við yfirtöku ríkisins á fjármálastofnunum hefur Fjármálaeftirlitið skipað þrjár skilanefndir. Aðeins tvær konur eru meðal þeirra fimmtán sem skipaðir hafa verið í nefndirnar. Kvenréttindafélag Íslands krefst þess að Fjármálaeftirlitið fari að íslenskum lögum eins aðrar stofnanir og gæti að hlutfalli...Read More
Kvenréttindafélag Íslands harmar það ástand sem upp er komið á fjármálamörkuðum og hjá fjármálastofnunum landsins. Við yfirtöku ríkisins á fjármálastofnunum hefur Fjármálaeftirlitið skipað þrjár skilanefndir. Aðeins tvær konur eru meðal þeirra fimmtán sem skipaðir hafa verið í nefndirnar. Kvenréttindafélag Íslands krefst þess að Fjármálaeftirlitið fari að íslenskum lögum eins aðrar stofnanir og gæti að hlutfalli...Read More
Kvenréttindafélag Íslands stóð fyrir hádegismálþingi 25. september þar sem rætt var um ábyrgð stjórnmálaflokkanna á uppröðun framboðslista með tilliti til kynjajafnréttis og leiðir til að auka þátttöku kvenna í sveitarstjórnum. Framsögu á málþinginu höfðu Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður. Það var samróma álit málþingsins að hvetja stjórnmálaflokkana til...Read More
Kvenréttindafélag Íslands stóð fyrir hádegismálþingi 25. september 2008 þar sem rætt var um ábyrgð stjórnmálaflokkanna á uppröðun framboðslista með tilliti til kynjajafnréttis og leiðir til að auka þátttöku kvenna í sveitarstjórnum. Framsögu á málþinginu höfðu Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður. Það var samróma álit málþingsins að hvetja stjórnmálaflokkana til...Read More
Ljósmæður hafa að undanförnu krafið ríkisvaldið um leiðréttingar á kjörum sínum en laun þeirra eru með þeim lægstu sem um getur innan raða BHM, þótt nám ljósmæðra sé eitt það lengsta sem krafist er hjá háskólamenntuðum ríkisstarfsmönnum. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur þetta enn eitt lýsandi dæmi þess hvernig launamisrétti kynjanna er látið viðgangast hér á...Read More
Skrá Ríkisskattstjóra yfir álögð opinber gjöld á skattgreiðendur speglar enn og aftur þann mikla kynbundna launamun sem er látinn viðgangast. Nýlegar rannsóknir staðfesta einnig allt að 16% launamun sem verður eingöngu skýrður út frá kynferði. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur að tekjuójöfnuðurinn gefi skýrt til kynna að enn sé langt í land hvað jafnrétti kynjanna varðar. Launamunurinn...Read More
Skrá Ríkisskattstjóra yfir álögð opinber gjöld á skattgreiðendur speglar enn og aftur þann mikla kynbundna launamun sem er látinn viðgangast. Nýlegar rannsóknir staðfesta einnig allt að 16% launamun sem verður eingöngu skýrður út frá kynferði. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur að tekjuójöfnuðurinn gefi skýrt til kynna að enn sé langt í land hvað jafnrétti kynjanna varðar. Launamunurinn...Read More
Skrá Ríkisskattstjóra yfir álögð opinber gjöld á skattgreiðendur speglar enn og aftur þann mikla kynbundna launamun sem er látinn viðgangast. Nýlegar rannsóknir staðfesta einnig allt að 16% launamun sem verður eingöngu skýrður út frá kynferði. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur að tekjuójöfnuðurinn gefi skýrt til kynna að enn sé langt í land hvað jafnrétti kynjanna varðar. Launamunurinn...Read More
„Stjórn Kvenréttindafélags Íslands varar við þeirri leið sem sveitarfélög hafa í auknum mæli valið með því að koma á heimgreiðslum til foreldra þeirra barna sem eru á biðlista eftir leikskóladvöl. Stjórn KRFÍ óttast að heimgreiðslurnar verði til þess að draga úr atvinnuþátttöku kvenna fremur en karla og telur æskilegra að lengja orlof beggja foreldra. Bið...Read More
„Stjórn Kvenréttindafélags Íslands varar við þeirri leið sem sveitarfélög hafa í auknum mæli valið með því að koma á heimgreiðslum til foreldra þeirra barna sem eru á biðlista eftir leikskóladvöl. Stjórn KRFÍ óttast að heimgreiðslurnar verði til þess að draga úr atvinnuþátttöku kvenna fremur en karla og telur æskilegra að lengja orlof beggja foreldra. Bið...Read More
Kvenréttindafélag Íslands vill að gefnu tilefni benda á að núgildandi jafnréttislög voru sett til að tryggja jafnan rétt og jöfn tækifæri karla og kvenna í samfélaginu. Þar er einnig kveðið á um að atvinnurekendur skuli vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Kvenréttindafélag Íslands bendir jafnframt á að samkvæmt stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar...Read More
Kvenréttindafélag Íslands ítrekar mikilvægi þess að æðstu stofnanir samfélagsins og embættismenn þeirra virði jafnréttisáætlanir ríkisstjórnarinnar. Kvenréttindafélag Íslands ítrekar mikilvægi þess að æðstu stofnanir samfélagsins og embættismenn þeirra virði jafnréttisáætlanir ríkisstjórnarinnar. Í framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum segir að hlutföll kynjanna í nefndum á vegum ríkisins skuli jöfnuð. Það verður ekki gert með því að skipa nefndir...Read More
Undirrituð samtök, embætti og þjónustur fagna því að vændisfrumvarpið svokallaða skuli nú hafa hlotið afgreiðslu í Allsherjarnefnd Alþingis og lýsa yfir stuðningi við þær breytingatillögur við frumvarpið sem nú liggja fyrir. Undirrituð samtök, embætti og þjónustur fagna því að vændisfrumvarpið svokallaða skuli nú hafa hlotið afgreiðslu í Allsherjarnefnd Alþingis og lýsa yfir stuðningi við þær...Read More
Á síðustu vikum áttu sér stað miklar skipulagsbreytingar hjá Íslandsbanka í kjölfar þess að bankinn keypti tryggingafélagið Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Bæði hafa fyrirtækin verið fyrirmyndir og mjög leiðandi í jafnréttisumræðu á Íslandi undanfarin ár. Á síðustu vikum áttu sér stað miklar skipulagsbreytingar hjá Íslandsbanka í kjölfar þess að bankinn keypti tryggingafélagið Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Bæði...Read More