Evrópsku samtökin (NGO) European Women’s Lobby standa um þessar mundir fyrir 50/50 átakinu: „No Modern European Democracy without Gender Equality“ (Ekkert evrópsk lýðræðisríki án kynjajafnréttis). Átakinu er ætlað að þrýsta á það að kynjajafnrétti verði komið á á þingi ESB og í æðstu stöðum innan sambandsins.  Hægt er að skrá stuðning sinn á eftirfarandi vefsvæði: http://www.5050democracy.eu/

Aðrar fréttir