Formaður Kvenréttindafélags Íslands, Tatjana Latinovic, fór í viðtal við Women who change the world, eða Konur sem breyta heiminum, og sagði frá stöðu kvenréttinda og jafnréttis á Íslandi.

Hægt er að lesa viðtalið í heild hér: https://www.womenwhochangetheworld.org/post/interview-with-ms-tatjana-latinovic

og sjá meira um Women who change the world hér: https://www.womenwhochangetheworld.org/

Aðrar fréttir