Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907.

Í fjórða fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Zimbabwe. Sagðar eru fréttir frá yfirvofandi úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu og herferðinni til að fá konu kjörna sem næsta aðalritara Sameinuðu þjóðanna.

Lesið fréttabréf IAW í ágúst 2016 hérna.

Aðrar fréttir