Fréttabréf IAW – ágúst 2017

Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.

Í fjórða fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Kýpur. Sagðar eru fréttir frá fulltrúum IAW í New York, Genf, Vín og European Women’s Lobby. Einnig er birt grein eftir 17 ára stúlku frá Suður-Kóreu, Why I became a feminist.

Lesið fréttabréf IAW í ágúst 2017 hérna.

Related Posts

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.