Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.

Í fjórða fréttabréfi ársins eru gefnar nánari upplýsingar um stjórnarfund IAW sem haldinn verður í október á þessu ári. Einnig eru prentaðar skýrslur frá EWL – European Women’s Lobby, skýrsla um ofbeldi gegn konum í frumbyggjabyggðum Kanada og skýrslur um nýja samþykkislöggjöf í Svíþjóð, auk annarra.

Lesið fréttabréf IAW í ágúst 2018 hérna.

Aðrar fréttir