Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.
Í öðru fréttabréfi ársins er nýr ritstjóri fréttablaðsins kynnt, Christina Noble Knight frá Svíþjóð, sagt frá þátttöku IAW á 63. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem haldinn var í mars síðastliðnum, frá ársfundi samtakanna sem haldinn verður í lok árs í Pakistan, o.fl.