Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.
Í fyrsta fréttabréfi ársins er sagt frá fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem haldinn verður í New York í marsmánuði, fréttir aðildafélaga frá #MeToo heyringunni í sínum heimalöndum. Einnig er krækja í grein á vefsíðu IAW samtakanna um jafnlaunastaðalinn á Íslandi, eftir Brynhildi Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýru Kvenréttindafélagsins.