Skúli Thoroddsen (1859–1916)

Fullvalda konur og karlar

Skúli Thoroddsen (1859–1916) barðist fyrir fullveldi íslensku þjóðarinnar og kvenréttindum.

Hann lagðist einn gegn uppkasti að sambandslögum Íslands og Danmerkur 1908, sagðist ekki myndi styðja þau nema í þeim væri skýrt „að Ísland sé fullveðja ríki, ráði að fullu öllum sínum málefnum og njóti í alla staði jafnréttis við Danmörku“.

Lesa meira:

  • „Skúli Thoroddsen ritstjóri og alþingismaður“ í Andvara, 1920. Sigurður Lýðsson.
  • Skúli Thoroddsen. Æviágrip þingmanna frá 1845, á vef Alþingis.
  • Skúli Thoroddsen. Jón Guðnason. Heimskringla, 1968–1974.
  • „Skúli Thoroddsen – Ævi og störf“ í Ársriti Sögufélags Ísfirðinga, 2009. Jón Þ. Þór.
  • Upp með fánann! Baráttan um uppkastið 1908 og sjálfstæðisbarátta Íslendinga. Gunnar Þór Bjarnason. Mál og menning, 2012.