Skúli Thoroddsen (1859–1916) barðist fyrir fullveldi íslensku þjóðarinnar og kvenréttindum.
Hann lagðist einn gegn uppkasti að sambandslögum Íslands og Danmerkur 1908, sagðist ekki myndi styðja þau nema í þeim væri skýrt „að Ísland sé fullveðja ríki, ráði að fullu öllum sínum málefnum og njóti í alla staði jafnréttis við Danmörku“.