Bjarni Jónsson frá Vogi (1863–1926) barðist fyrir fullveldi íslensku þjóðarinnar.
„Muna verðum vér jafnan til þess að vér erum fámenn þjóð, að oss er hætta búin að sökkva í þjóðahafið og hverfa ef vér gleymum að gæta fjöreggs vors. Og vita verðum vér að þetta fjöregg er andlegt sjálfstæði.“
Lesa meira:
- „Bjarni Jónsson frá Vogi“ í Andvara, 1927. Benedikt Sveinsson.
- „Ísland og fullveldi þess“ í Andvara, 1923. Bjarni Jónsson frá Vogi.
- Bjarni Jónsson frá Vogi. Æviágrip þingmanna frá 1845, á vef Alþingis.
- Bjarni Jónsson frá Vogi á eldri vef Byggðasafns Dalamanna.
- Bjarni frá Vogi á vef Morgunblaðsins.
- Upp með fánann! Baráttan um uppkastið 1908 og sjálfstæðisbarátta Íslendinga. Gunnar Þór Bjarnason. Mál og menning, 2012.