Bríet Bjarnhéðinsdóttir

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856–1940) barðist fyrir kvenréttindum og kosningarétti kvenna.

„Við sem vorum ung kringum 1874 þegar sjálfstæðisbaráttan stóð sem hæst vorum full af eldmóði og hugsjónum. Okkur dreymdi dagdrauma og miklar hræringar gerðu vart við sig. Ég mótaðist þessi ár og hugsaði margt. Við gerðum uppreisn gegn hvers konar órétti hvar sem við fundum hann.“

Lesa meira: