Bjarni Jónsson frá Vogi (1863–1926) barðist fyrir fullveldi íslensku þjóðarinnar.

„Muna verðum vér jafnan til þess að vér erum fámenn þjóð, að oss er hætta búin að sökkva í þjóðahafið og hverfa ef vér gleymum að gæta fjöreggs vors. Og vita verðum vér að þetta fjöregg er andlegt sjálfstæði.“

Lesa meira: