Einar Benediktsson

Einar Benediktsson (1864–1940) barðist fyrir fullveldi íslensku þjóðarinnar.

Hann hannaði Hvítbláin, íslenska fánann sem aldrei varð, og kveikti sjálfstæðisanda með ljóðum sínum.

Rís þú, unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu í oss að einu verki
anda, kraft og hjartalag.

Lesa meira: