Fundur Kvenréttindafélagsins í Slóveníu, á Youtube!

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir flugu til Ljúbljana í byrjun september og tóku þátt í pallborðsumræðum með slóvenskum stjórnmálakonum og fræðikonum. Umræðuefni fundarins var staða kvenna í stjórnmálum.

Pallborðsumræðurnar voru teknar upp og eru nú komnar á veraldarvefinn. Njótið vel!

[youtube height=“HEIGHT“ width=“WIDTH“]http://youtu.be/KulBnChBu4Y[/youtube]