jolakrfiKvenréttindafélag Íslands óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs!

Skrifstofu Kvenréttindafélagsins verður lokað um jólin og opnar aftur mánudaginn 9. janúar næstkomandi.

Hægt er að ná í formann félagsins, Helgu Guðrúnu Jónasdóttur, í síma 615-6054 og framkvæmdastýru, Brynhildi Heiðar- og Ómarsdóttur, í síma 694-3625. Einnig er hægt að skrifa okkur bréf í póstfang krfi [@] krfi.is.

Aðrar fréttir