KRFÍ vill vekja athygli á því að þeir sem ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni 21. ágúst nk. geta skráð sig sem hlaupara sem hlaupa fyrir góðgerðarfélag. KRFÍ er eitt þeirra félaga sem hægt er að hlaupa fyrir – sjá nánar á slóðinni http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/hlaupa-til-gods.