Fimmtudaginn 8. september hélt Kvenréttindafélag Íslands fund um konur í pólitík í samstarfi við kvennahreyfingar stjórnmálaflokkanna sem nú sitja á þingi.

Á fundinum talaði Sigríður Dúna Kristmundsdóttir tæpitungulaust um konur og pólitík og fulltrúar allra flokka á Alþingi og Viðreisn ávörpuðu fundinn.

Fundurinn var tekinn upp og er nú kominn á netið, á Youtube rás Kvenréttindafélagsins. Smellið hér eða á myndina til að horfa á fundinn!

konur sem stjórna_mynd