Ráðstefna verður haldin miðvikudaginn 24. október kl. 14:00 í Keili „Atlantic Centre of Excellence“ á Miðnesheiði undir yfirskriftinni: Hvaðan kemur hræðslan við jafnrétti? „Kvenmenni í karlaveldi?“

Dagskrá:

  • Opnunarávarp: Jóhanna Sigurðardóttir jafnréttismálaráðherra
  • Kynbundinn launamunur – hvað má gera og hvað má EKKI gera: Þorlákur Karlsson forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík
  • Yrsa Sigurðardóttir: Kona í „dæmigerðu“ karlastarfi
  • Lotta Snickare: Það er sérstakur staður í helvíti fyrir konur sem hjálpa ekki hver annarri
  • Lars Einar Engström: Játning karlrembunnar
  • Samantekt: fundarstjóri

Kaffiveitingar

  • Pallborð: Árelía Eydís Guðmundsdóttir stýrir umræðum

Léttar veitingar í anddyri og dúett Lóu og Sigga (sonnetta og myndlist)

Aðrar fréttir