Arnar Gíslason kynjafræðingur, heldur erindið Karlar og fóstureyðingar: Hver á kvenlíkamann? á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum fimmtudaginn 27. september kl. 12:00 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar. Í fyrirlestrinum verður kynnt rannsókn frá Bretlandi um karla og fóstureyðingar.

Aðrar fréttir