Íbúð Menningar- og minningarsjóðs kvenna er til leigu fyrir konur í háskólanámi.

Íbúðin leigist frá og með 1. sept. nk. Leiguupphæð er kr. 50.000 á mánuði og leigist íbúðin til eins árs í senn. Nánari upplýsingar á netfanginu krfi [hjá] krfi.is

Umsóknum skal skilað til Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Hallveigarstöðum við Túngötu 14, 101 Reykjavík, fyrir 25. maí nk.

Aðrar fréttir