Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. The International Women’s News er tímarit IAW og kom fyrst út 1904.

Þema fyrsta tölublaðsins í ár er Konur og loftslagsbreytingar. Eins og áður standa konur í eldlínunni og börn okkar og barnabörn út um allan heim kalla nú eftir aðgerðum.

Lesið International Women’s News, árgang 114, 1. tölublað hér.