Félags- og tryggingamálaráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Íslands standa saman að átakinu Jafnrétti nú! í samstarfi við KRFÍ ásamt fleiri félagasamtök. Markmið átaksins er að vinna gegn mismunun í samfélaginu.
Áhersla er lögð á að vekja almenning til vitundar um rétt allra til jafnra tækifæra í samfélaginu óháð uppruna, kynferði, aldri, fötlun, kynhneigð eða trú. Átakið samanstendur af ýmsum viðburðum og rannsóknum sem nánar er fjallað um á vef verkefnisins.
Sjá nánar á heimasíðu verkefnisins: http://www.felagsmalaraduneyti.is/vefir/JafnrettiNu/