Utanríkisráðuneytið og Háskóli Íslands hafa ákveðið að efna til samstarfs um stofnun Jafnréttisseturs og Jafnréttisskóla sem ráðgert er að setja á stofn í nóvember nk. Undirrituðu utanríkisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og rektor Háskóla Íslands Kristín Ingólfsdóttir viljayfirlýsingu um stofnun skólans við athöfn í Utanríkisráðuneytinu á fimmtudaginn 19. júní sl.

Aðrar fréttir