Jafnréttisstofa fagnar 10 ára afmæli sínu í september. KRFÍ óskar stofnuninni til hamingju með afmælið og færir starfsfólki þakkir fyrir gott samstarf.
Í tilefni afmælisins verður haldin afmælisráðstefna í Ketilhúsinu, föstudaginn 10. september kl. 13:15-16-30. Allir eru velkomnir. Sjá dagskrá á www.jafnretti.is.