Í samræmi við jafnréttislög boða velferðarráðherra og Jafnréttisráð til Jafnréttisþings á Hótel Nordica, föstudaginn 4. febrúar 2011, kl. 9-16.

Á jafnréttisþingi leggur velferðarráðherra fram skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála. Á þinginu verður fjallað um helstu svið jafnréttismála í fyrirlestrum, pallborðsumræðum og málstofum. Dagskrá jafnréttisþingsins er á vef velferðarráðuneytisins, www.velferdarraduneyti.is. Ekkert þátttökugjald.

Aðrar fréttir