Jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs hlaut í ár Kvennalandsliðið í fótbolta. Verðlaunin hlýtur liðið fyrir fordæmi, starf og árangur að undanförnu. Í röksemd fyrir valinu segir m.a. að kvennalandsliðið sé „fulltrúi þeirra fjölmörgu kvenna sem lagt hafa hönd á plóginn undanfarin ár og áratugi, sótt á brattann og unnið ýmsa sigra“.

KRFÍ óskar landsliðinu til hamingju með viðurkenninguna.

Aðrar fréttir