Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að í nýrri ríkisstjórn sé jafnt kynjahlutfall og þar að auki að fyrsta íslenska konan gegni nú stöðu forsætisráðherra. Ísinn er brotinn og fordæmið er skapað. Húrra!
Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að í nýrri ríkisstjórn sé jafnt kynjahlutfall og þar að auki að fyrsta íslenska konan gegni nú stöðu forsætisráðherra. Ísinn er brotinn og fordæmið er skapað. Húrra!