Í annað sinn í sögu landsins er kynjaskipting nú jöfn í ríkisstjórn Íslands. Því fagnar KRFÍ og hvetur um leið stjórnvöld til að standa vörð um jafnréttismálin sem eru mikilvægur hlekkur í því að byggja upp réttlátt samfélag.

Aðrar fréttir