Hinn árlegi jólafundur KRFÍ verður haldinn með Kvennasögusafni Íslandi í samkomusal Hallveigarstaða 3. desember nk. kl. 20:00. Gerður Kristný og Erla Bolladóttir lesa úr nýútkomnum bókum sínum og hið sívinsæla jólahappdrætti verður á sínum stað. Léttar kaffiveitingar og glögg. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir.

 

Aðrar fréttir