Jólafundur KRFÍ og Kvennasögusafns Íslands er miðvikudaginn 3. desember kl. 20:00 í samkomusal Hallveigarstaða. Á dagskrá er stutt hugvekja, lifandi tónlist og léttar veitingar. Gerður Kristný og Erla Bolladóttir lesa úr nýútkomnum bókum sínum.  Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir

Aðrar fréttir