KRFÍ og Kvennasögusafn Ísland halda sameiginlegan jólafund, þriðjudaginn 7. desember nk. kl. 20.00-22.00 í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu. Höfundar nýrra bóka koma og lesa úr bókum sínum og hið vinsæla jólahappdrætti KRFÍ verður á sínum stað. Kaffiveitingar.

Allir nýir og gamlir félagar, ásamt gestum, eru velkomnir.

Aðrar fréttir