+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is
+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Komið og gerið kröfuspjöld!

Sameinumst gegn launamisrétti og kynbundnu ofbeldi, göngum út af vinnustöðum okkar kl 14:25!

Skotturnar (regnhlífasamtök kvennasamtaka á Íslandi) bjóða öllum áhugasömum að koma á Hallveigarstaði mánudaginn 18. október milli klukkan 16 og 20 að mála kröfuspjöld fyrir gönguna á Kvennafrídaginn!

Efniviður  (spjöld, málning, penslar og fleira) verður á staðnum og kaffi á boðstólnum.

Hlökkum til að sjá ykkur!

(frekari upplýsingar á www.kvennafri.is)

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.