Elín Björg Jónsdóttir var kjörin formaður BSRB á 42. þingi bandalagsins 21.-23. október sl. Er það í fyrsta skiptið sem kona gegnir embættinu og að því tilefni óskar KRFÍ henni til hamingju!
Elín Björg Jónsdóttir var kjörin formaður BSRB á 42. þingi bandalagsins 21.-23. október sl. Er það í fyrsta skiptið sem kona gegnir embættinu og að því tilefni óskar KRFÍ henni til hamingju!