Í ljósi samfélagsaðstæðna mun októberhitt Femínistafélagsins verða helgað konum í kreppu.
Hvar eru konurnar? -Hvert er þeirra hlutverk? -Hvaða máli skipta þær? -Hver ákveður það?
Októberhittið verður haldið þriðjudaginn 7. október kl. 20 á annarri hæð Sólon í Bankastræti.
Umræður. Allir velkomnir.