Stjórn KRFÍ sendi eftirfarandi áskorun til stjórnmálaflokkanna, föstudaginn 7. nóvember:

Kvenréttindafélag Íslands skorar á þá stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi og eiga að tilnefna fulltrúa sína í ný bankaráð ríkisbankanna þriggja að fara að gildandi jafnréttislögum við skipun fulltrúa sinna í ráðin.

 

Aðrar fréttir