Í tilefni 101 árs afmælis KRFÍ 27. janúar verður haldið málþing í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur mánudaginn 28. janúar nk. kl. 14:00. Yfirskrift málþingsins er:

 Jafnréttislög til hvers? Áhrif löggjafar á framvindu jafnréttis

Dagskrá:

  • Kl. 14:00  Þorbjörg I. Jónsdóttir, formaður KRFÍ flytur ávarp
  • 14:10  Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra
  • 14:20  Ingvar Sverrisson, lögfræðingur Alþýðusamb. Ísl.
  • 14:30  Hranfhildur Stefánsdóttir, lögfræðingur SA 14:40  Guðjón Bragason, lögfræðingur Samb. ísl. sveitarfél.
  • 14:50  Margrét Steinarsdóttir, lögfræðingur Alþjóðahúss og stjórnarkona KRFÍ
  • 15:00  Umræður 15:45  Veitingar

Fundarstjóri er Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, aðstoðarorkumálastjóri.

Málþingið er öllum opið. Enginn aðgangseyrir.

Aðrar fréttir