Jafnréttisstofa, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, EDDA – öndvegissetur og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar standa fyrir málþingi um kyn og loftlagsbreytingar, föstudaginn 5. febrúar kl. 14:30-16:45. Málþingið fer fram í Háskóla Íslands, stofu 101 í Lögbergi og er öllum opið.

Dagskrá:
*Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flytur ávarp
*Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu: „Kynjavíddir í alþjóðlegri umræðu um loftlagsbreytingar“
*Sólveig Anna Bóasdóttir, dósent í guðfræðilegri siðfræði: „Loftslagsbreytingar í guðfræðilegri siðfræði: Femínísk orðræða um lífvænan náttúruskilning“
*Anna Karlsdóttir, lektor í mannvistarlandfræði og ferðamálafræði „Strandbyggðir á Norðurslóðum“
*Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í mannvistarlandfræði. „Loftslagsbreytingar og kynjuð þróunarorðræða um Afríku: Gamalt stef í nýjum umbúðum?“

Pallborðsumræður


Sjá nánar á vefsíðu Jafnréttisstofu.

Aðrar fréttir