Fundurinn verður haldinn  í Friðarhúsinu á horni Snorrabrautar og Njálsgötu, þriðjudaginn 25. september kl. 19:00.

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar verður gestur fundarins. Fundurinn er öllum opinn. Sjá nánar á heimasíðu samtakanna www.mfik.is

Aðrar fréttir