Stjórn Menningar- og minningarsjóðs kvenna hefur fundað og ákveðið hefur verið að veita styrk úr sjóðnum í haust. Tvær stjórnarkonur hafa látið af starfi sínu í stjórn sjóðsins og eru því tvö sæti laus fyrir þá félagsmenn KRFÍ sem hafa áhuga á að starfa með stjórn sjóðsins. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu KRFÍ eða á netfangið krfi [hjá] krfi.is. Allar nánari upplýsingar um umsóknarfrest o.s.frv. verður að finna hér á heimasíðunni.

Aðrar fréttir