Ný framkvæmdastýra tekur til starfa hjá Kvenréttindafélaginu, Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Við bjóðum hana velkomna til starfa, og þökkum Halldóru Traustadóttir fyrir vel unnin störf síðustu árin.

Aðrar fréttir